Mánudagurinn 24. apríl

Sumaropnun frá 1.júní

Þann 1.júní breytist opnunartími í garðinum og opið verður frá kl. 10 til 18.  Þá opna einnig öll leiktæki garðsins og verða opin alla daga til og með 14. ágúst.  Kaffihúsið er opið alla daga en lokar hálftíma fyrir lokun garðsins.  

Í eftirfarandi leiktæki og hestateymingu þarf að borga með skemmtimiðum / dagpassa: 

Lest - 1 skemmtimiði á mann 
Hringekja - 1 skemmtimiði á barn 
Þrumufleygur - 2 skemmtimiðar á mann 
Krakkafoss - 2 skemmtimiðar á mann, hæðartakmörk 105 cm+
Bátar - 3 skemmtimiðar á bát (max tveir í bát)
Fallturn - 3 skemmtimiðar á mann, hæðartakmörk 110 cm+ 
Vatnaboltar - 3 skemmtimiðar á mann
Snjallhjól (segway) - 3 skemmtimiðar á mann, aldurstakmark 10 ára  
Ökuskóli - ókeypis, aldurstakmark 5 ára og hæðartakmak -140cm 
Hestateyming - virka daga frá kl. 14 til 14:45 - 1 skemmtimiði á mann
Með kaupum á dagpössum fá gestir ótakmarkaðan aðgang að tækjum garðsins daginn sem þeir eru keyptir og þurfa því ekki skemmtimiða. Aðgangseyrir er ekki innifalinn í dagpassa. Gjaldskrá má finna hér neðst á siðunni.  

Athugið

Ekki er leyfilegt að koma með gæludýr inn í garðinn.

Öll umferð hjóla, hlaupahjóla, skauta, hjólabretta og annarra slíkra farartækja er óheimil innan garðsins.

Pets are not allowed in the park.

Bicycles, scooters, skates, skateboards and other such vehicles are not allowed inside the park.

Skemmtimiðar

Skemmtimiðar 

1 miði 320 kr
10 miðar 2.550 kr
20 miðar 4.750 kr
Dagpassi 2.200 kr*

*Aðgangseyrir er ekki innifalinn í verði dagpassa.

Aðgangseyrir

Börn 0-4 ára - frítt
Börn 5-12 ára - 650 kr
13 ára og eldri - 860 kr
Öryrkjar - frítt
Ellilífeyrisþegar - frítt
 
Veittur er 10% afsláttur af aðgangseyri ef greitt er fyrir 10 eða fleiri í einu.
 
Einstaklingsárskort - 9.800 kr
Fjölskylduárskort - 19.200 kr
 
Plús* á Fjölskylduárskort - 9.800 kr hver plús 
*(Plús - bjóddu hverjum sem er með í garðinn)

Opnunartími

Opið er alla daga frá 10-17

 

Opnunartími Kaffihúss:

Virkir dagar: 10-16:30

Helgar: 10-16:30