Miðvikudagurinn 26. apríl

Vísindaveröld og Fiskasafn lokað í sumar

Óblítt veðurfar í vetur fór illa með tjaldið og búnað sem hýsti Vísindaveröldina og Fiskasafn FHG en það tjald er komið verulega til ára sinna.  Svo er nú komið að ekki er mögulegt að halda úti nokkurri starfsemi í tjaldinu og hefur því nú verið lokað.  Unnið er að koma Fiskasafninu upp á nýjum stað innan garðsins en ljóst er að það mun ekki takast í sumar.  Þá verður leitað leiða til þess að koma munum og þrautum úr Vísindaveröldinni fyrir annars staðar í garðinum svo gestir okkar geti enn notið þeirra.  Reiknað er með að tjaldið verði fjarlægt á næstu mánuðum.  

Athugið

Ekki er leyfilegt að koma með gæludýr inn í garðinn.

Öll umferð hjóla, hlaupahjóla, skauta, hjólabretta og annarra slíkra farartækja er óheimil innan garðsins.

Pets are not allowed in the park.

Bicycles, scooters, skates, skateboards and other such vehicles are not allowed inside the park.

Skemmtimiðar

Skemmtimiðar 

1 miði 320 kr
10 miðar 2.550 kr
20 miðar 4.750 kr
Dagpassi 2.200 kr*

*Aðgangseyrir er ekki innifalinn í verði dagpassa.

Aðgangseyrir

Börn 0-4 ára - frítt
Börn 5-12 ára - 650 kr
13 ára og eldri - 860 kr
Öryrkjar - frítt
Ellilífeyrisþegar - frítt
 
Veittur er 10% afsláttur af aðgangseyri ef greitt er fyrir 10 eða fleiri í einu.
 
Einstaklingsárskort - 9.800 kr
Fjölskylduárskort - 19.200 kr
 
Plús* á Fjölskylduárskort - 9.800 kr hver plús 
*(Plús - bjóddu hverjum sem er með í garðinn)

Opnunartími

Opið er alla daga frá 10-17

 

Opnunartími Kaffihúss:

Virkir dagar: 10-16:30

Helgar: 10-16:30